Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Eins og skepnan deyr 1986

(The Beast)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. mars 1986

97 MÍNÍslenska

Helgi er ungur maður sem dreymir um að verða rithöfundur. Hann snýr til æskustöðva sinna, ásamt kærustu sinni með það í huga að skrifa sína fyrstu skáldsögu. Þær fáu minningar sem hann hefur af staðnum, eru frekar óljósar, en það var þar sem móðir hans hljópst á bortt með þýskum vísindamanni. Jafnframt því að ljúka skáldsögunni ákveður... Lesa meira

Helgi er ungur maður sem dreymir um að verða rithöfundur. Hann snýr til æskustöðva sinna, ásamt kærustu sinni með það í huga að skrifa sína fyrstu skáldsögu. Þær fáu minningar sem hann hefur af staðnum, eru frekar óljósar, en það var þar sem móðir hans hljópst á bortt með þýskum vísindamanni. Jafnframt því að ljúka skáldsögunni ákveður Helgi að skjóta að minnsta kosti eitt hreindýr. Draumurinn um að fella dýrið tekur hug hans allan og verður aðal ástæðan fyrir dvöl þeirra í firðinum. En dýrið sést hvergi og fyllist hann örvæntingu. Hann er drukkinn og það er komin nótt og hann heldur sig sjá hreindýr. Hann ákveður að taka til sinna ráða...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.09.2020

Þegar leikarar spreyta sig í söng

Margir frægir leikarar telja sig vera meira en bara leikarar og hafa sumir þeirra reynt fyrir sér í tónlist, með misgóðum árangri. Flestir þeirra geta kannski sungið ágætlega en færri kunna þó að semja góða tónlist, eða ha...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn