Náðu í appið
Reykjavik Whale Watching Massacre

Reykjavik Whale Watching Massacre (2009)

RWWM, Harpoon

"Hunting humans in the cold Icelandic waters / The catch of the day ... is you."

1 klst 30 mín2009

Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi erlendra ferðamanna sem fara í hvalaskoðun.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Reykjavík Whale Watching Massacre segir frá hópi erlendra ferðamanna sem fara í hvalaskoðun. Þegar bátur hópsins verður vélarvana kemur hvalveiðiskip nokkuð fyrst á vettvang, og eru áhafnarmeðlimir þess allt annað en hrifnir af ferðamönnum í hvalaskoðun.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Solar FilmsFI
Film and Music EntertainmentGB
Icelandic FilmcompanyIS

Gagnrýni notenda (3)

Náði ekki markmiðunum sínum

★★☆☆☆

Ég virði þessa mynd og aðstaðendur hennar mjög fyrir að hafa reynt að gera íslenska hryllingsmynd, loksins einhver sem vill ekki gera enn eina þunglyndismynd um íslenska fjölskyldu í fjá...

Lélegur eltingaleikur.

★★☆☆☆

Það er ógeðslega fyndið að sjá íslendinga leika túrista. Ég meina, Ragnhildur Steinun sem spánverji eða eitthvað, mjög fyndið og við íslendingar vitum það að hún talar lélega ens...

Flott tilraun, en...

★★★☆☆

Það er alltaf ljúft að sjá menn spreyta sig í nýjungum þegar kemur að íslenskum kvikmyndum. Ég þoli ekki hversu föst við erum því í að punga út endalausu magni af gamanmyndum og mel...