Eirðarlausu turtildúfurnar
Eftir mörg ár af eftirvæntingu og dulúð hef ég loksins fengið tækifæri til að sjá þessa hverfulu mynd sem virðist hafa gjörsamlega horfið af yfirborði jarðar eftir aldamótin. Skríti...
"Sometimes nowhere is the only place you wanna be"
Myndin gerist árið 2000 og fjallar um eirðarlaus borgarbörn í leit að skemmtun.
Bönnuð innan 16 áraMyndin gerist árið 2000 og fjallar um eirðarlaus borgarbörn í leit að skemmtun. Þegar leiðir hinnar undurfögru Stellu og alkahólistans Robba liggja saman byrja hlutirnir að gerast. Þau enda á hringferð um landið á stolnum bíl með tilheyrandi óvæntum uppákomum.


Eftir mörg ár af eftirvæntingu og dulúð hef ég loksins fengið tækifæri til að sjá þessa hverfulu mynd sem virðist hafa gjörsamlega horfið af yfirborði jarðar eftir aldamótin. Skríti...