Náðu í appið

Eldsmiðurinn 1982

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. febrúar 1982

35 MÍN

Myndin fjallar um Sigurð Filippusson sem býr á Hólabrekku 11 á Mýrum við Hornafjörð. Sigurður er einsetumaður á áttræðisaldir sem hefur alla tíð lifað af járnsmíðum og störfum tengdum þeim. Hann er hugvitsmaður og hefur smíðað margar tegundir af járnklippum, skrúflyklum og flest þau verkfæri sem hann notar við járnsmíðarnar. Mörg þessara verkfæra... Lesa meira

Myndin fjallar um Sigurð Filippusson sem býr á Hólabrekku 11 á Mýrum við Hornafjörð. Sigurður er einsetumaður á áttræðisaldir sem hefur alla tíð lifað af járnsmíðum og störfum tengdum þeim. Hann er hugvitsmaður og hefur smíðað margar tegundir af járnklippum, skrúflyklum og flest þau verkfæri sem hann notar við járnsmíðarnar. Mörg þessara verkfæra eru einstök voldunarsmíð. Fyrsta gírhjól sem vitað er til að smíðað hafi verið á Íslandi er verk Sigurðar og eiginlega upphugsun hans. Þá hefur hann breytt klukku í dagatal sem sýnir hvaða vikudagur er í stað tíma. Meðal annars smíðigripa Sigurðar er vindrafstöð, sem sér honum fyrir rafmagni, koppasprauta og marg fleira.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn