Náðu í appið
Blown Away

Blown Away (1994)

"5. 4. 3. 2. 1......Time's Up"

2 klst 1 mín1994

Jimmy Dove vinnur í sprengjusveit í Boston og er alltaf sá sem fær erfiðu störfin.

Deila:
Blown Away - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Jimmy Dove vinnur í sprengjusveit í Boston og er alltaf sá sem fær erfiðu störfin. Dag einn ákveður hann að hætta og gerast kennari í lögreglunni. Nokkrum dögum seinna deyr gamli félagi hans í sprengju og Jimmy hefur grun um að gamall vinur sinn hafi búið þessa sprengju til. Hann byrjar að grafa í málinu en kemst svo að því að hans versta martröð sé aftur kominn á kreik.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Vá, ég er hissa að enginn er búinn að gera gagnrýni á þessa mynd. Þessi mynd er mjög spennandi og mikið af sprengingum. Jeff Bridges er mjög fínn í hlutverki sínu og sömuleiðis Lloyd...

Framleiðendur

Trilogy Entertainment GroupUS
Metro-Goldwyn-MayerUS