Phenomenon (1996)
"Some things in life just can't be explained."
Aðalsögupersónan sér skrýtið ljós á himni þegar hann er á barnum á afmælisdegi sínum.
Bönnuð innan 9 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Aðalsögupersónan sér skrýtið ljós á himni þegar hann er á barnum á afmælisdegi sínum. Á næstu dögum verður hann mjög gáfaður og notar gáfur sínar til góðs fyrir bæjarfélagið sem hann býr í. Þegar þetta spyrst út fara menn að líta á hann sem viðundur og fara að spyrja sig afhverju svona lagað gerist fyrir einhvern ofurvenjulegan bifvélavirkja. Stjórnvöld blanda sér einnig í málið og vilja komast yfir þetta fyrirbæri sem gerði hann ofurgáfaðan, til að nýta sér það til annarra hluta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (3)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÓtrúlega léleg mynd. Merkilegt hvað Travolta hefur leikið í mörgum afleitum myndum. Hrikalega langdregin.
Þessi mynd voru mikil vonbrigði á sínum tíma. Travolta var nýrisinn til vegs og virðingar þegar þessi mynd er gerð. Hann stendur sig að vísu ágætlega en það vantar allan neista í þes...
Framleiðendur

Verðlaun
John Travolta og Kyra Sedgwick voru tilnefnd til MTV verðlauna fyrir besta kossinn, og Travolta og myndin voru einnig tilnefnd. John Travolta og Forest Whitaker fengu Blockbuster verðlaun fyrir frammistöðu sína.



















