Góð Spurning ...
Já, mér finnst þetta alveg drullusæmileg mynd. Eða reyndar er hún mjög góð nema allan tímann var maður að bíða eftir einhverju spennandi að gerast en það gerðist aldrei. Eða þá er...
"In order to break the code, one man will have to break all the rules."
Ben Gates er úr fjölskyldu fjársjóðsleitarmanna.
Öllum leyfð
Ofbeldi
HræðslaBen Gates er úr fjölskyldu fjársjóðsleitarmanna. Núna segir afi hans honum að hann telji að forfaðir þeirra hafi grafið fjársjóð einhversstaðar í landinu og hafi skilið eftir vísbendingar út um allt en því miður séu þær duldar og þeim sé dreift út um allt. Ben telur nú að hann hafi fundið vísbendingu en hún leiðir hann aðeins að annarri vísbendingu, sem er staðsett á baksíðu sjálfstæðisyfirlýsingar Bandaríkjanna. Einn af samstarfsmönnum hans, Ian, stingur upp á því við hann að þeir steli yfirlýsingunni þannig að þeir geti komist yfir vísbendinguna um fjársjóðinn, en Ben hafnar því. Samstarfsmaðurinn bregst við með því að reyna að drepa Ben. En Ben kemst undan og reynir að vara yfirvöld við fyrirætlunum Ian, en enginn trúir honum. Ben ákveður því að stela þessu sjálfur til að reyna vernda yfirlýsinguna. Hann fer og tekst að stela sjálfstæðisyfirlýsingunni, en Abigail Chase, sýningarstjóri í Þjóðskjalsafninu þar sem yfirlýsingin er geymd, kemst að þessu og reynir að stöðva hann en lendir í miðju átaka á milli Ben og Ian, þannig að Ben tekur hana með sér. Hún trúir honum ekki þegar hann segir henni frá fjársjóðinum, en hann er ákveðinn í því að sanna mál sitt. En það verður ekki auðvelt þar sem Ian er alltaf rétt á eftir þeim auk þess sem alríkislögreglan, FBI, er á hælum þeirra einnig.



Já, mér finnst þetta alveg drullusæmileg mynd. Eða reyndar er hún mjög góð nema allan tímann var maður að bíða eftir einhverju spennandi að gerast en það gerðist aldrei. Eða þá er...
Nicholas Cage + Bruckheimer : kjaftæði en ágætt miðjumoð fyrir eitt kvöld í bíói. Hvað er hægt að segja um National Treasure? Þetta er hreint miðjumoð með ágætis hluti í sér. S...
Byrjunin er hálf slöpp en síðan rætist úr myndinni. National treasure er klisja en klisja af skárri gerðinni. Ég allavega skemmti mér vel og bjóst við mun verri mynd. Nicholas Cage er þar...
Skellti mér á þessa mynd með smá væntingar um góða mynd en það virkaði ekki. Hún er alltof augljós frá byrjun til enda, fannst mér. Þó svo að þetta sé engin hörmung, þá mæli é...
National Treasure er blanda af svo mörgu. Formúlan nær alveg frá Raiders of the Lost Ark til Da Vinci Lykilsins. Hins vegar verður því ekki neitað að það er gríðarlegur gæða(-og greinda...
National Treasrue er ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna en ekkert meira. Þetta var mjög skemmtileg mynd og það er alveg hægt að hafa gaman af henni svo lengi sem maður sé ekki að búast ...
National Treasure er Jerry Brucenheimar í hnotskurn. Kannski litast þessi dómur að því að ég er enn frekar fojj yfir meðferð J.Brucenheimer á Artúri konungi í King Arthur sem ég sá í v...
Þessi Jerry Bruckheimer-framleidda Disneymynd er rússíbanareið, miðað greinilega á börn og unglinga, enda leyfð til sýninga fyrir alla aldurshópa. Bruckhemer veit líka að börn og ungling...