Náðu í appið
Instinct

Instinct (1999)

"One man's mind is another man's mystery."

2 klst 6 mín1999

Mannfræðingurinn Dr.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic43
Deila:
Instinct - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Mannfræðingurinn Dr. Ethan Powell, er í Afríku að rannsaka apa þegar hann týnist í tvö ár. Þegar hann finnst aftur þá drepur hann þrjá menn og særir tvo. Geðlæknir vill reyna að fá Dr. Powell til að tala á nýjan leik og jafnvel koma honum fyrir rétt og fá hann úrskurðaðan geðveikan þannig að hann þurfi ekki að sitja í fangelsi. Á sama tíma er læknirinn að reyna að hjálpa öðrum sjúklingum sem eru misnotaðir og afskiptir. Í ferlinu öllu lærir læknirinn ýmislegt um sjálfan sig og lífið sjálft, og það sama gerir Dr. Powell.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Fínasta mynd. Hopkins(The silence of the lambs,Hannibal) Brillerar eins og venjulega. Cuba Gooding Jr er einnig góður. Topp mynd fyrir þá sem hafa gaman af sálfræði. Ég segi ekki meir út af ...

Virtum mannfræðingi er vísað aftur til Bandaríkjanna eftir að hafa framið tvö morð og stórslasað nokkra til viðbótar í tilteknu afríkuríki. Glæpinn framdi hann þegar leitarflokki tó...

Mjög góð mynd þar sem Anthony Hopkins og Cuba Gooding Jr. fara á kostum. Donald Sutherland leikur ekki stórt hlutverk en það litla sem hann sést í myndinni stendur hann sig prýðisvel.

Eftir að hafa séð þó nokkuð af slæmum dómum um þessa mynd átti ég ekki von á miklu þegar ég gekk inn í salinn en hún kom mér skemmtilega á óvart. Fyrir þá sem halda að þetta sé...

Framleiðendur

Spyglass EntertainmentUS
Touchstone PicturesUS