Náðu í appið
The Sorcerer's Apprentice

The Sorcerer's Apprentice (2010)

"It's The Coolest Job Ever."

1 klst 49 mín2010

Balthazar Blake er mikill galdrameistari í Manhattan í New York nútímans, og reynir að verja borgina fyrir erkióvini sínum, Maxim Horvath.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic46
Deila:
The Sorcerer's Apprentice - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Balthazar Blake er mikill galdrameistari í Manhattan í New York nútímans, og reynir að verja borgina fyrir erkióvini sínum, Maxim Horvath. Balthazar getur þó ekki gert það alveg af sjálfsdáðum, þannig að hann fær í lið með sér Dave Stuttler, venjulegan strák að því er virðist, en með leynda hæfileika. Galdrameistarinn gefur aðstoðarmanni sínum innsýn í galdralistina og saman leggja þeir til atlögu við illu öflin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Froðulegur eltingarleikur

★★★☆☆

Í Sorcerer's Apprentice fylgjumst við með góðum og illum galdramönnum í hasar og usla á okkar tímum. Jay Baruchel leikur nörd sem uppgvötar köllun sína og Nicolas Cage leikur eldri ga...

Cage er góður en myndin alls ekki

★★★☆☆

Það virðist bara tíðkast nokkrum sinnum á áratugi að Bruckheimer komi með eitthvað sem hægt er að kalla gott bíó, en ekki eitthvað sem bara lítur vel út og hendir framan í okkur eitt...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Jerry Bruckheimer FilmsUS
Saturn FilmsUS
Broken Road ProductionsUS
Junction EntertainmentUS