Náðu í appið
While You Were Sleeping

While You Were Sleeping (1995)

"A story about love at second sight."

1 klst 43 mín1995

Líf Lucy einkennist af einmanaleika, allt þar til hún bjargar lífi Peters, sem fer á sjúkrahús og liggur þar í dauðadái.

Metacritic67
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Líf Lucy einkennist af einmanaleika, allt þar til hún bjargar lífi Peters, sem fer á sjúkrahús og liggur þar í dauðadái. Núna er hún skyndilega orðin ein af fjölskyldu hans, þar sem fjölskyldumeðlimir telja að hún sé kærasta hans, og hún leyfir misskilningnum að viðgangast. Fjölskyldu Peters finnst hún frábær, og Jack, bróðir Peters, laðast sérstaklega mikið að henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Caravan PicturesUS
Hollywood PicturesUS

Verðlaun

🏆

Sandra Bullock var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir bestan leik í gamanmynd.

Gagnrýni notenda (4)

Hvað getur maður sagt? Þetta er mynd sem enginn karlmaður sér ótilneiddur! Eins dæmigerð rómantísk mynd og hugsast getur orðið, m.ö.o. hundleiðinleg. Ég skil ekki flesta þá sem gera s...

Rómantísk mynd. Ef þú hrífst af rómantískum myndum er þetta eitthvað fyrir þig! Minnir á "Þyrnirós", hugsunin er að allir geti kynnst ástinni! Þessi er vel þess virði að horfa á o...

Sandra Bullock fer hér með góðan leik sem Lucy, einmanna kona í Chicago sem á enga fjölskyldu og lifir í þeirri von að einn daginn hún kynnist draumaprinsinum sínum. Lucy vinnur á bás á...