eitt orð: VÁ!
ég VEIT að er er sein að skrifa umfjöllun á þessa mynd, en betra er seint en aldrei! Ég fór ekki á hana í bíó, keypti hana á DVD og bauð systur/bestustu vinkonu minni í bíókvöld. ...
"Ég var fæddur við óvenjulegar aðstæður"
Benjamin Button (Brad Pitt) er vægast sagt óvenjulegur einstaklingur.
Bönnuð innan 7 ára
Ofbeldi
HræðslaBenjamin Button (Brad Pitt) er vægast sagt óvenjulegur einstaklingur. Hann eldist ekki eins og hefðbundið fólk gerir, heldur eldist hann afturábak. Hann fæðist lítandi út eins og eldgamall maður og yngist smám saman því eldri sem hann verður. Myndin fylgir undarlegri ævi hans og þeim ævintýrum sem hann lendir í.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
Innskráég VEIT að er er sein að skrifa umfjöllun á þessa mynd, en betra er seint en aldrei! Ég fór ekki á hana í bíó, keypti hana á DVD og bauð systur/bestustu vinkonu minni í bíókvöld. ...
Ég sá þessa mynd í janúar í bíó og beið spennt í marga mánuði eftir útgáfu hennar á DVD, Benjamin Button er ein af uppáhalds myndunum mínum. Fyrir augað er myndin stórkostleg, m...
Stephen King (Golden Years) mætir Forrest Gump. Myndin er ekki ólík þeirri mynd og The Little Big Man í uppbyggingu. Hún fylgir Button frá fæðingu og í gegnum viðburðarríkt líf. Ég held...
Núna var David Fincher að sýna sig, sýna sig hvað hann getur í kvikmynda-heiminum. Þetta er albesta drama mynd sem ég hef nokkurntímann séð á ævi minni. Myndin er mjög snjöll, vel...
Ég brá mér á The Curious Case of Benjamin Button og var bara nokkuð hrifinn. Brad Pitt leikur titilpersónuna, mann sem fæðist elliær, eldist afturábak og deyr sem ungabarn. Sagan spannar há...
The Curious Case of Benjamin Button er byggð á smásögu eftir stórskáldið F. Scott Fitzgerald og fjallar í stuttu máli um mann sem fæðist gamall og yngist á meðan aðrir eldast. Hugmyndin ...
Það er athyglisvert að sjá David Fincher, sem er venjulega þekktur fyrir skuggalegar og almennt svartsýnar sögur, tækla súrrealískt drama af þessari tegund. Efnislega séð líkis...
Curious Case of Benjamin Button er örugglega ein óvenjulegasta mynd sem leikstjórinn David Fincher hefur tekið að sér. En þrátt fyrir það, nær hann að skapa hér alveg einstaklega hjartnæ...


