Grashausinn Jason
Mér finnst ekkert rangt við það að endurgera (eða "reboot-a") Friday the 13th-seríuna. Jason Voorhees hefur aldrei verið í uppáhaldi hjá mér. Hann virkaði alltaf á mig sem aumingjalegr...
"Velkomin til Crystal Lake"
Friday the 13th segir frá hinum unga Clay (Jared Padalecki), sem er að leita að týndri systur sinni, sem hvarf í hinum skuggalegu skógum í kringum stöðuvatnið Crystal Lake.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiFriday the 13th segir frá hinum unga Clay (Jared Padalecki), sem er að leita að týndri systur sinni, sem hvarf í hinum skuggalegu skógum í kringum stöðuvatnið Crystal Lake. Þrátt fyrir aðvaranir og úrtölur fólks sem býr á svæðinu afræður hann að hætta sér inn í skóginn, og rekst hann þar á niðurnídda kofa í leit sinni að vísbendingum um það hvar systir hans er niðurkomin, með aðstoð ungrar konu sem hann hitti stuttu áður. Það sem þau finna er hins vegar enn svakalegra en það sem þau óttuðust helst. Þau vissu nefnilega ekki að þau hefðu rambað inn á yfirráðasvæði eins svakalegasta illmennis kvikmyndasögunnar, miskunnarlauss fjöldamorðingja sem ráfar um Crystal Lake og myrðir fórnarlömb sín með risastórri og hárbeittri sveðju sjálfs Jason Voorhees.




Mér finnst ekkert rangt við það að endurgera (eða "reboot-a") Friday the 13th-seríuna. Jason Voorhees hefur aldrei verið í uppáhaldi hjá mér. Hann virkaði alltaf á mig sem aumingjalegr...
Friday the 13th er alveg ágætis skemmtun, gömlu Friday myndirnar eru og verðaalltaf bestar En Jason hefur greinilega farið í ræktina og tekið aðeins of mikiðaf sterum.
Jason er kominn aftur.... og í þetta skiptið er hann stærri, sterkari og.... já betri! Myndin byrjar með HUGE kikki og fer upp í 9000 rpm!en eftir fyrstu 25 mínúturnar hægir hún á sér og ...