Þessi mynd féll í skuggann á 300 og Beowulf á sínum tíma. Ekki skrítið, enda eru þær báðar mun betri en Pathfinder. Myndin fjallar um hvítan (íslensku-talandi) víking sem er ættleiddu...
Pathfinder (2007)
"Two Worlds, One War. The Ultimate Battle Begins."
Ungur víkingastrákur er skilinn eftir hjá árásargjörnum ættbálki indjána, sem taka hann inn í ættflokkinn og ala hann upp.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Ungur víkingastrákur er skilinn eftir hjá árásargjörnum ættbálki indjána, sem taka hann inn í ættflokkinn og ala hann upp. Þegar víkingarnir koma aftur 15 árum síðar og gera grimmilega árás á indjánaættbálkinn og konuna sem hann elskar, þá tekur hann til sinna ráða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (6)
Flott lúkk og ágætis spólumynd
Mér fannst allt lúkkið á þessari mynd nokkuð skemmtilegt, svona röff, dökt og næstum svarthvítt. Þetta er auðvitað óttaleg b-mynd, en samt hægt að skemmta sér yfir henni. Þetta er en...
Hahahahaha!! Þessi mynd er svo óviljandi fyndin að það hálfa væri nóg. Þó mig langi til að fá þessa tvo tíma og 900 krónurnar til baka, þá er ég að pínulitlu leyti sáttur með að...
Clancy Brown talar íslensku!
Fyrir okkur íslendinga er Pathfinder fyrirtaks grínmynd. Utanaðkomandi augu munu sennilega bara sjá hana sem þessa þurru og ófrumlegu ævintýramynd sem hún er. Það ætti að vera auðséð ...
Pathfinder er markaðsett sem epísk spennumynd, henni er jafnvel líkt við 300 í auglýsingu frá Smárabíó. Sannleikurinn er sá að hvorug yrðingin er rétt, Pathfinder er grínmynd. Hún var ...
Um söguþráðinn: Þetta er mynd um son víkinga sem halda frá Íslandi til vesturheims til að takast þar á við indíána. Víkingarnir eru drepnir, eins og kemur í ljós á fyrstu mínútum m...
















