Náðu í appið
Changeling

Changeling (2008)

2 klst 21 mín2008

Changeling gerist á þriðja áratug síðustu aldar og segir frá einstæðu móðurinni Christine (Angelina Jolie), sem kemst að því að syni hennar hefur verið rænt.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Changeling gerist á þriðja áratug síðustu aldar og segir frá einstæðu móðurinni Christine (Angelina Jolie), sem kemst að því að syni hennar hefur verið rænt. Eftir að fá hann aftur í hendur kemst hún að því að hún hefur fengið vitlaust barn og leitar hún til yfirvalda. Enginn trúir henni hins vegar og er hún sögð vera með ofskynjanir. Því meira sem Christine hamrar á því að þetta voru mistök, því meira reynir hún á þolinmæði yfirvalda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Imagine EntertainmentUS
Relativity MediaUS
Malpaso ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Ein besta mynd ársins 2008

★★★★☆

Clint Eastwood sem leikstjóri á sína ágætu daga, góðu daga og frábæru daga. Ég myndi samviskusamlega setja Changeling í síðasta flokkinn. Þetta er átakanleg, vönduð en umfra...