Ein besta mynd ársins 2008
Clint Eastwood sem leikstjóri á sína ágætu daga, góðu daga og frábæru daga. Ég myndi samviskusamlega setja Changeling í síðasta flokkinn. Þetta er átakanleg, vönduð en umfra...
Changeling gerist á þriðja áratug síðustu aldar og segir frá einstæðu móðurinni Christine (Angelina Jolie), sem kemst að því að syni hennar hefur verið rænt.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiChangeling gerist á þriðja áratug síðustu aldar og segir frá einstæðu móðurinni Christine (Angelina Jolie), sem kemst að því að syni hennar hefur verið rænt. Eftir að fá hann aftur í hendur kemst hún að því að hún hefur fengið vitlaust barn og leitar hún til yfirvalda. Enginn trúir henni hins vegar og er hún sögð vera með ofskynjanir. Því meira sem Christine hamrar á því að þetta voru mistök, því meira reynir hún á þolinmæði yfirvalda.




Clint Eastwood sem leikstjóri á sína ágætu daga, góðu daga og frábæru daga. Ég myndi samviskusamlega setja Changeling í síðasta flokkinn. Þetta er átakanleg, vönduð en umfra...