Við Haddi skelltum okkur á þessa í bíó. Miðvikudagstilboð í Laugarásbíó eru ljúf, verst að sætin eru óþægileg. Eins og flestir vita þá er þessi mynd byggð á gríðarlega vinsæl...
Slumdog Millionaire (2008)
Viltu Vinna Milljarð?
"Love and money... You have mixed them both."
Jamal er 18 ára munaðarleysingi sem hefur búið í fátækrahverfi í Mumbai á indlandi og er um það bil að fara að upplifa stærsta dag ævi sinnar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jamal er 18 ára munaðarleysingi sem hefur búið í fátækrahverfi í Mumbai á indlandi og er um það bil að fara að upplifa stærsta dag ævi sinnar. Hann fær að taka þátt í indversku útgáfunni af Viltu vinna milljón? og gengur betur en hann þorði að vona. Þegar hann er aðeins einni spurningu frá því að vinna 20 milljón rúpíur er hann hins vegar handtekinn, því stjórnendur þáttarins hafa enga trú á því að drengur úr fátækrahverfinu geti vitað svona mikið. Jamal þarf að sanna sakleysi sitt, en eina leiðin er að segja lögreglunni og stjórnendum þátt- arins ævisögu sína. Þar kemur í ljós röð atburða sem varpa ljósi á óvænta vitneskju hans í þættinum, og kynnist áhorfandinn ótrúlegu lífshlaupi hans. Stóra spurningin er þó: af hverju vill Jamal taka þátt í þættinum ef það er ekki fyrir peningana?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráBoyle hækkar sífellt í áliti
Slumdog Millionaire er skemmtilega öðruvísi "feel-good" mynd. Myndin er alfarið hrá í útliti, stundum ofbeldisfull, stundum spennandi, stundum sorgleg, en síðustu mínúturnar eru svo á...
Framleiðendur


Verðlaun
Átta Óskarsverðlaun. Besta mynd, leikstjórn, handrit, kvikmyndataka, klipping, tónlist, lag og hljóðvinnsla.






















