Gran Torino (2008)
"Fordómafullur, bitur hermaður verður fyrirmynd ungs innflytjanda"
Walt (Clint Eastwood) er þrjóskur hermaður á eftirlaunum sem eyðir dögum sínum í að laga ýmsa hluti og drekka bjór.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Walt (Clint Eastwood) er þrjóskur hermaður á eftirlaunum sem eyðir dögum sínum í að laga ýmsa hluti og drekka bjór. Fólkið sem hann kallaði eitt sinn nágranna hafa öll flutt eða dáið, og í stað þeirra eru komnir asískir innflytjendur, honum til mikillar mæðu. Walt kemst þó að því að það er ýmislegt sem hann á sameiginlegt við nýju nágranna sína og um leið og asísku og Suður-Amerísku klíkurnar fara að skipta sér af honum og nýju kunningjum hans fer mælirinn heldur betur að fyllast og er þá Walt að mæta til að sýna hver hefur yfirhöndina í nágrenninu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (3)
Clint í essinu sínu!
Urrandi góð afþreying
Sko minn mann! 78 ára gamall og ennþá bullandi töffari! Eða að vissu leyti allavega... Það sést reyndar að aldurinn er heldur betur farinn að ná honum, og töffaraskapurinn (að ...

























