Náðu í appið
My Bloody Valentine 3-D

My Bloody Valentine 3-D (2009)

"On January 16, Get Your Heart Broken., Nothing says 'date movie' like a 3D ride to hell!"

1 klst 41 mín2009

Þegar myndin hefst eru tíu ár liðin frá atburðum sem höfðu mikil áhrif á bæinn Harmony.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic51
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar myndin hefst eru tíu ár liðin frá atburðum sem höfðu mikil áhrif á bæinn Harmony. Tom Hanniger, óreyndur námuverkamaður, varð valdur að slysi sem varð fimm mönnum að dauða og kom þeim sjötta í dauðadá. Sá maður, Harry Warden, leitaði hefndar um leið og hann vaknaði úr dáinu. Á Valentínusardag ári eftir slysið myrti hann 22 manneskjur með haka áður en tókst að drepa hann. nú, tíu árum síðar, snýr Tom Hannigan til Harmony rétt fyrir Valentínusardag. Er hann enn þjakaður af slysinu sem hann olli, en vill ná sáttum við aðra og sjálfan sig. En þetta Valentínusarkvöld, þegar myrkrið fellur yfir bæinn, byrjar fólk að týna tölunni á ný. Brátt kemur í ljós að það virðist sem Harry Warden sé risinn upp frá dauðum og ætli nú að hefna pers-ónulega fyrir slysið forðum tíð…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS

Gagnrýni notenda (4)

Hrikalega léleg en léleg skemmtun?

★★★☆☆

My Bloody Valentine 3-D er ágætlega léleg kvikmynd þannig talað. Lélegur leikur, lélegt handrit og ekki hrikalega ógnandi vondur kall. Samt, þegar ég fór á hana í bíó, sá ég ekki efti...

Það er voða erfitt að standast freistinguna að sjá hryllingsmynd í þrívídd, unglingurinn í manni brýst út. Við Krissi skelltum okkur því á þessa og sáum ekki eftir því. Það er s...

My shitty Valentine.....

★☆☆☆☆

 Og þetta er það hræðilegasta sem ég hef séð í langan tíma, ekki þannig að ég var hræddur, þetta var bara svo ömurlegt. Hefur séð þannig mynd að eftir hana þá langar þér t...

Hefði Darkness Falls orðið betri í þrívídd? Ónei!

★★☆☆☆

Þegar markaðssetning myndar eins og My Bloody Valentine gengur einungis út á það að auglýsa 3-D tæknina, þá getur það aðeins þýtt eitt: Að myndin sé léleg og þrívíddin ofnotuð, ...