Besta mynd Sam Raimi til þessa
Ég hef aldrei verið í hóp þeirra sem fíluðu Evil Dead því hún er svo leiðinleg. Það er bara ekkert að gerast og það er enginn humór sem ég tek eftir, er ég humórlaus eða? Allavega...
"Christine Brown has a good job, a great boyfriend, and a bright future. But in three days, she's going to hell."
Hér segir frá hinni ungu Christine Brown sem gengur allt í haginn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiHér segir frá hinni ungu Christine Brown sem gengur allt í haginn. Hún vinnur sem lánafulltrúi í banka og á von á stöðuhækkun í bráð. Lífið er gott þar til gömul kona, frú Ganush, kemur í bankann og biður um lán. Til að spilla ekki fyrir möguleika sínum á að fá stöðuhækkun hafnar Christine lánabeiðninni, en það veldur því að Ganush missir heimili sitt. Í hefndarskyni leggur hin dularfulla, gamla kona á hana Lamia-bölvunina. Christine hefur litla trú á áhrifagildi bölvunarinnar í fyrstu, en fljótlega snýst líf hennar upp í helvíti á jörðu. Hún er hundelt af illum anda og leitar aðstoðar miðils til að forðast eilíft líf í helvíti. En hversu langt mun hún þurfa að ganga til að losna undan bölvuninni?





Ég hef aldrei verið í hóp þeirra sem fíluðu Evil Dead því hún er svo leiðinleg. Það er bara ekkert að gerast og það er enginn humór sem ég tek eftir, er ég humórlaus eða? Allavega...
Það er oft litið á hryllingsmyndir sem óæðri kvikmyndagerð. Þær eru vissulega oft á tíðum ódýrari í framleiðslu og leikstjórar þeirra ekki eins reyndir og gengur og gerist. Hins veg...
Þessi mynd er leikstýrð af Sam Raimi, meistara hrollvekjunar, eða það myndi ég segja. Það er gott að Raimi er byrjaður að leikstýra hrollvekjur aftur og fór í Spider Man-Pásu. Enda byr...
Drag Me to Hell er nýjasta mynd frá Sam Raimi þar sem hann hverfur aftur til Evil Dead stílsins. Virkilega óhugnaleg með skemmtilegan söguþráð í bland við steiktan húmor. Maður er á kö...
Það er ekki hægt að neita því að Sam Raimi getur stundum verið lúmskur djöfull. Hann hefur að vísu ekki verið duglegur að sýna það á þessum áratug enda búinn að vera fastur undir...