Náðu í appið
Dead Man

Dead Man (1995)

"No one can survive becoming a legend."

2 klst 1 mín1995

Myndin segir sögu af ferðalagi ungs manns, andlegu og veraldlegu, inn á ókunnar slóðir.

Rotten Tomatoes69%
Metacritic62
Deila:
Dead Man - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin segir sögu af ferðalagi ungs manns, andlegu og veraldlegu, inn á ókunnar slóðir. Endurskoðandinn William Blake fer út í óbyggðir Bandaríkjanna á seinni hluta 19. aldarinnar. Þar týnist hann og særist illa, og kynnist sérkennilegum indjána sem heitir Nobody, sem telur að Blake sé í raun hið látna enska ljóðskáld sem heitir sama nafni. Í hönd fara aðstæður sem bæði eru gamansamar og ofbeldisfullar, með hjálp Nobody. Aðstæður, öfugt við eðli Blake, gera hann að útlaga, morðingja og manni sem smátt og smátt missir tengslin við sjálfan sig. Hann hendist inn í grimman og óreiðukenndan heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Pandora FilmDE
JVCJP
Newmarket Capital GroupUS
12-Gauge ProductionsUS