Byrjar rólega, klárar með stæl
(ATH. Þessi umfjöllun inniheldur létta spoilera. Ekkert alvarlegt en ég mæli alls ekki með því að þið lesið þetta nema þið hafið séð myndina. Treystið mér. Því minna sem þið le...
"6 Strangers. 2 Killers. No Getting Away."
Cliff Anderson (Zahn) og konan hans, Cydney (Jovovich) eru nýgift og á leið í brúðkaupsferðina sína til Hawaii, þar sem þau stefna á að njóta...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiCliff Anderson (Zahn) og konan hans, Cydney (Jovovich) eru nýgift og á leið í brúðkaupsferðina sína til Hawaii, þar sem þau stefna á að njóta lífsins í skóginum og undursamlegri náttúrunni. Þar sem þau eru að ferðast um eyjuna hitta þau fyrir slysni tvö pör, annars vegar Kale og Cleo (Chris Hemsworth og Marley Shelton), sem eru langt í frá jafn hamingjusöm og Cliff og Cydney, og hins vegar Nick og Ginu (Olyphant og Kiele Sanchez), svolítið villt en góðlegt par sem hjálpa þeim að rata í gegnum frumskóginn. Það líður hins vegar ekki langur tími þar til brúðkaupsferðin er búin að snúast upp í taugatrekkjandi eltingaleik við tímann þegar Cliff og Cydney frétta af hræðilegu morði og komast að auki að því að lýsingin á morðingjunum á fullvel við ferðafélagana...



(ATH. Þessi umfjöllun inniheldur létta spoilera. Ekkert alvarlegt en ég mæli alls ekki með því að þið lesið þetta nema þið hafið séð myndina. Treystið mér. Því minna sem þið le...