Náðu í appið
Soapdish

Soapdish (1991)

"All that glitter... All that glamour... All that dirt."

1 klst 37 mín1991

Celeste Talbert hefur verið drottning sápuóperunnar í tvo áratugi.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic65
Deila:
Soapdish - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Celeste Talbert hefur verið drottning sápuóperunnar í tvo áratugi. Montana Moorehead þarf að ryðja henni úr vegi. Hún ræður gamlan kærasta Celeste í þáttinn og lætur Celeste verða morðingja, en hver tilraun til að losna við hana, hefur óvæntar afleiðingar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS