Short Cuts (1993)
"Short Cuts raises the roof on America"
Á meðan að þyrlur úða skordýraeitri, þá fléttast líf ólíkra einstaklinga í úthverfum Los Angeles saman, bæði til lengri og skemmri tíma.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Á meðan að þyrlur úða skordýraeitri, þá fléttast líf ólíkra einstaklinga í úthverfum Los Angeles saman, bæði til lengri og skemmri tíma. Þau fara á tónleika og á jassklúbba, og láta þrífa sundlaugarnar, en þau ljúga, drekka og svíkjast um. Dauðinn er aldrei langt undan, jafnvel í veiðiferð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert AltmanLeikstjóri

Pauline HuttonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Spelling Films InternationalUS
Avenue PicturesUS




















