Alveg frábær grín hrollvekja og með betri myndum frá Peter Jackson. Ég veit að fáir eru sammála mér en þetta er sko eitthvað allt annað heldur en uppblásna Lord of the rings bullið frá...
The Frighteners (1996)
"Your number's up!"
Eftir bílslys þar sem eiginkona hans, Debra, lætur lífið, og hann slasast sjálfur, öðlast Frank Bannister yfirnáttúrulega hæfileika sem gera honum kleift að sjá, heyra...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir bílslys þar sem eiginkona hans, Debra, lætur lífið, og hann slasast sjálfur, öðlast Frank Bannister yfirnáttúrulega hæfileika sem gera honum kleift að sjá, heyra og eiga samskipti við drauga. Eftir að konan deyr, þá ákveður hann að hætta í vinnunni á arkitektastofunni, og lætur óklárað draumahús sitt sitja á hakanum í mörg ár. Í staðinn notar hann hæfileika sína til að vingast við nokkra drauga og fær þá til að hræða líftóruna úr fólki í húsum í nágrenninu til að hann fái vinnu við að reka draugana úr sömu húsum. En þegar Frank uppgötvar að vera í gervi sláttumannsins slynga, sé að drepa fólk, og sker út númer á enni þess áður, þá reynir Frank að hjálpa fólkinu sem sláttumaðurinn eltist við!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til International Horror Guild verðlaunanna.
Gagnrýni notenda (8)
The Frighteners er draugamynd með gamansömu ívafi eins og þær gerast bestar. Peter Jackson gerði þessa snilldarmynd áður en hann komst á toppinn með LOTR þríleiknum. Það sem mér fannst...
Afskaplega skondin mynd, Peter Jackson að gera aðra flipp mynd. Alger sýra en samt óvenju góð sýra. Hún á að vera fyndin, hún er fyndin. Ein sérstök persóna í myndinni sem var alveg ...
Í syfjulega smábænum fairwater hefur skelfilegt illt afl vaknað upp illt afl sem er svo máttugt að vald þess nær út fyrir gröf og dauða leikstjórinn peter jackson (Heavenly creatures) og ...
Myndin fjallar í stuttu máli um Frank Bannister ( Michael J. Fox ) sem kallar sig paranormal investigator, hefur þá hæfileika að geta séð dáið fólk og talað við það eftir bílslys sem h...
Ég vissi ekkert um þessa mynd þegar að ég leigði hana. Og niðurstaðan var einföld. Hún er frábær. Fyndin, sniðug, flott og svolítið spooky.
Frá Peter Jackson, sem gerði hina ágætu Heavenly Creatures og snilldina Braindead, kemur þessi ljómandi prýðilega gamanhrollvekja. Michael J. Fox - Mikki refur - leikur hér mann að nafni Fra...
Ef það er einn kvikmyndagerðarmaður sem kann að skemmta áhorfendum þá er það Peter Jackson. Með óvenju flottum stíl sínum og brjálaðri myndatöku tekst Jackson að skapa... hvað skal ...


























