Náðu í appið
Shivers

Shivers (1975)

The Parasite Murders, They Came from Within

"T-E-R-R-O-R beyond the power of priest or science to exorcise!"

1 klst 27 mín1975

Íbúar í háhýsi veikjast af sníkjudýrum sem breyta þeim í heilalausa, kynóða djöfla sem sýkja aðra, jafnvel með minnstu mögulegu kynferðislegri snertingu.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Íbúar í háhýsi veikjast af sníkjudýrum sem breyta þeim í heilalausa, kynóða djöfla sem sýkja aðra, jafnvel með minnstu mögulegu kynferðislegri snertingu. Þetta hefst þannig að vísindamaður í blokkinni drepur stúlku og notar sýru til að eyðileggja innri líffæri hennar, og fremur svo sjálfsmorð. Þegar málið er rannsakað þá kemst læknir að því að vísindamaðurinn var að gera tilraunir til að nota erfðafræðilega breytt sníkjudýr við líffæraflutning.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DAL ProductionsCA
Canadian Film Development CorporationCA
Cinépix Film Properties (CFP)CA