Náðu í appið
Surrogates

Surrogates (2009)

"How do you save humanity when the only thing that's real is you?"

1 klst 28 mín2009

Surrogates gerist í náinni framtíð þar sem leti manna hefur náð algjöru hámarki.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic45
Deila:
Surrogates - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Surrogates gerist í náinni framtíð þar sem leti manna hefur náð algjöru hámarki. Í stað þess að vera úti og lifa lífinu er meirihluti fólks farinn að reiða sig á vélmenni sem eru mótuð eftir hverjum einstaklingi. Menn tengjast þessum vélmennum heima hjá sér og geta lifað lífinu í gegnum þau eins og þeir vilja án þess að finna fyrir t.d. meiðslum eða öðru sem getur þótt hættulegt. Það jákvæða við þessa tækni er að dánartíðni meðal fólks hefur minnkað allsvakalega. Lögreglumaðurinn Greer neyðist til að yfirgefa húsið sitt í fyrsta sinn í langan tíma eftir að vélmennið hans lendir í harkalegri árás. Hann er kallaður inn til að rannsaka óvenjulegt morð þar sem bæði vélmennið og stjórnandi þess voru drepin á sama tíma. Greer kafar dýpra inn í málið og kemst að því að morðinginn er með stærri áform en aðeins þetta eina morð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Ágæt, en hefði getað verið miklu betri.

Enn ein framtíðarmyndin sem byggir á því að vélarnar eru búnar að taka yfir og í þessari mynd eru þær einnig búnar að taka yfir mannleg samskipti og nánd. Surrogates eða Staðgengl...

Hrúga af klúðri

★★☆☆☆

Hugmyndin að baki Surrogates er mjög sniðug en einhvernveginn náði afraksturinn ekki að heilla mig. Fínt að ætla sér að kvikmynda heim þar sem fólk getur tekið sér bólfestu í vélmenn...

Fín en auðgleymd Facebook-ádeila

★★★☆☆

Ég veit ekki með ykkur en þegar ég horfi á Surrogates þá ég sé einhvern veginn fyrir mér afrakstur þess ef að I, Robot og Ghost in the Shell myndu eignast afkvæmi. Reyndar, kaldhæðnisle...

Framleiðendur

Wintergreen ProductionsUS
Touchstone PicturesUS
Mandeville FilmsUS
Top Shelf Productions