Náðu í appið
U-571

U-571 (2000)

U571

"Heroes are ordinary men who do extraordinary things in extraordinary times."

1 klst 56 mín2000

Í Seinni heimsstyjöldinni áttu bandamenn í miklu basli með þýska sjóherinn og þá sérstaklega kafbátana þeirra, og þá sérstaklega vegna háþróaðra dulmálsvéla þeirra.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Í Seinni heimsstyjöldinni áttu bandamenn í miklu basli með þýska sjóherinn og þá sérstaklega kafbátana þeirra, og þá sérstaklega vegna háþróaðra dulmálsvéla þeirra. Þegar þýskur kafbátur skemmist, og bíður eftir aðstoð, þá ákveða Bandaríkjamenn að þetta sé tækifæri fyrir þá til að ná í dulmálsvélina. Þeir dulbúa því einn af kafbátum sínum sem þýskan kafbát, og ætla að þykjast vera björgunarskipið sem sent var þeim til aðstoðar, taka svo stjórnina á laskaða kafbátnum, grípa dulmálsvélina, og granda svo kafbátnum þannig að Þjóðverjar átti sig ekki á því að þeir hafi náð dulmálsvélinni. Allt gekk samkvæmt áætlun; þeir náðu vélinni og fluttu áhöfnina yfir í sinn kafbát og voru um það bil að sigla í burtu þegar tundurskeyti úr þýska björgunarkafbátnum lendir á þeim. Áhafnarmeðlimir sem voru ekki um borð í kafbátnum þegar þetta gerðist, halda áfram og fara yfir í þýska kafbátinn en verða strand þar, og nú þarf yfirmaðurinn að taka erfiðar ákvarðanir ef þeir eiga að halda lífi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
StudioCanalFR
The De Laurentiis CompanyUS

Gagnrýni notenda (6)

U-571 er mynd sem á að byggja á staðreyndum en gerir það með sorglegum hætti. Ég sá Þessa mynd því ég er mikill áhugamaður um WWII og var því spenntur fyrir þessari en ég varð fyr...

Þrátt fyrir hreina og klára nauðgun á sögu seinni heimsstyrjaldarinnar tekst hér að smíða allþolanlega spennumynd. Seint verður þessi mynd talin til ódauðlegra listaverka, nema þá kan...

U-571 er frábær skemmtun og rosaleg spenna. Þetta er topp spennumynd og mæli ég hiklaust með henni sem slíkri. Stjörnugjöf mín er miðuð við það. Þrátt fyrir það get ég ekki orð...

Þessa einu og hálfu stjörnu fær myndin fyrir ágætis afþreyingargildi, en annað er nú ekki gott við hana. Þessi mynd er ódýr og það hefur greinilega víða verið sparað. Leikararnir ...

Hiklaust besta spennumynd ársins hingað til; þetta er a.m.k. fyrsta mynd ársins 2000 sem fékk mig til að fá í magann af spennu. Þrátt fyrir að hafa séð margar kafbátamyndir hingað til (...

Ágætis kafbátamynd sem fjallar um tilraunir bandaríska hersins til þess að koma höndum yfir þýsku dulkóðunarvélina Enigma í seinni heimsstyrjöldinni, en sú vél gerði Þjóðverjum k...