Náðu í appið
Terminator 3: Rise of the Machines

Terminator 3: Rise of the Machines (2003)

"The Machines Will Rise"

1 klst 49 mín2003

Meira en 10 árum eftir að Terminator 2 gerist, verður John Connor að flækjast á milli staða, og láta ekki á sér bera, svo að gereyðendur framtíðar finni hann ekki og drepi.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Meira en 10 árum eftir að Terminator 2 gerist, verður John Connor að flækjast á milli staða, og láta ekki á sér bera, svo að gereyðendur framtíðar finni hann ekki og drepi. Til allrar óhamingju þá sendir SkyNet nýjan gereyðanda af nýrri gerð, the T-X, en hann er mun kraftmeiri og háþróaðri heldur en sá gamli, T-1000. Auk þessa gereyðanda, þá er annar af gerðinni CSM-101, sendur einnig aftur í tímann, til að vernda John fyrir T-X. Skynet er hægt og bítandi að ná algjörum yfirráðum yfir tölvukerfum í gervi öflugs tölvuvíruss. John hefur þegar kynnst framtíðareiginkonu sinni, Kate Brewster, en faðir hennar er foringi í lofthernum, og er yfir tölvukerfum hersins og er tortrygginn á uppgang SkyNet. Þegar SkyNet vírusinn sýkir tölvur hersins og gerir Bandaríkin opin fyrir árásum, þá byrja vélarnar að taka völdin. Fljótlega mun kjarnorkustríð hefjast og stríðið gegn vélunum mun byrja ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John D. Brancato
John D. BrancatoHandritshöfundur
Michael Ferris
Michael FerrisHandritshöfundur

Framleiðendur

Intermedia FilmsGB
IMF Internationale Medien und Film 3 & ProduktionsDE
C2 PicturesUS
Mostow/Lieberman ProductionsUS

Frægir textar

"Terminator: Katherine Brewster? Have you sustained injury?
Kate Brewster: Drop dead you asshole.
Terminator: I am unable to comply."

"John Connor: What is your mission?
Terminator: To ensure the survival of John Connor and Katherine Brewster.
John Connor: You are about to fail that mission!
"

Gagnrýni notenda (20)

Eins og aðrir vonaði ég það besta með Termintor 3 en reyndist í raun bara þunn endurgerð af T2. Arnold snéri aftur sem góður gaur og vondi kallinn var flott gella sem var bæði liquid met...

Fínasta hasarmyndin

Tók Terminator-maraþon um helgina og ákvað að dæma myndirnar. Þessi mynd er ekkert mikil vonbrigði eins og ég bjóst við út af neikvæðum gagnrýnum í bland við jákvæðar. Þessi mynd ...

Terminator 3 var alveg pottþétt ein af þeim myndum sem maður beið spenntastur eftir á árinu 2003. Ástæður? 1. Því það markaði endurkomu Arnolds í hlutverki Tortímandans eftir 11 ára ...

Alls ekki jafn góð mynd og fyrri tvær Terminator myndirnar, en þokkalegast mynd engu að síður. Veit ekki hvort hún hefði náð að vera eitthvað betri ef að James Cameron hefði leikstý...

Ég er nokkuð sáttur við þessa mynd miðað við hvernig Terminator 2 heppnaðist vel. Það er mjög erfitt að gera góða framhaldsmynd eftir henni sem stenst væntingar. Enda fór engin smá...

Myndin er mjög fyndin á pörtum en hún er aðallega spennandi. Þessi Kristanna Loken hvað sem hún heitir leikur nýtt drápsvélmenni sem drepur bara alla sem hún sér. Það er leiðinlegt að...

Það er ekki síður fyrir tæknibrellur en húmorsríkt og spennandi handrit sem ég gef Arnold og félögum þrjár og hálfa hér. Þetta er í raun einkunn mín fyrir allar Terminator myndirnar. ...

Eftir 12 ára bið er komið að því. Arnold Schwarzenegger er mættur í þriðja skiptið sem Tortímandinn, áður lék hann þetta hlutverk sem gerði hann frægan 1984 og 1991. Það var ekki l...

★★★★☆

Ég hafði af því verulegar áhyggjur áður en ég sá Terminator 3 að ekkert væri spunnið í hana. James Cameron var ekki að leikstýra, ferill Arnold Schwarzenegger virtist vera á hraðri ni...

Ég er mjög ósammála hinum um þessa mynd, frábær söguþráður og snilldar tæknibrellur. Þetta er ein af þessum myndum sem maður getur horft aftur og aftur á, og fyrir þá sem hafa áhuga...

★★★★☆

Gott handrit, ágætis leikur, góður hasar, góð mynd. Það kom mér satt að segja á óvart hversu vel þeim tókst að leysa söguþráðinn, ég hélt að ekkert yrði eftir að fjalla um. Sch...

T3 fór langt fram úr mínum væntingum hún hafði upp á mikið meira að bjóða heldur en það sem ég bjóst við. Myndin fer hægt af stað en því lengra sem kemur inn í myndina því hrað...

★★★★★

Shit maður! Ekki átti ég nú von á þessu. Terminator 3 kom mér svakalega á óvart hvað hún var góð. Langflestir ættu að þekkja söguþráðinn þannig að ég fer ekki nánar út í hann...

Að gera aðra Terminator mynd án James Cameron virkaði á mig sem frekar slæm hugmynd og ég var frá upphafi afar skeptískur á þessa mynd. Svo virtist sem ráðist hefði verið í framleiðsl...