Náðu í appið
Terminator 2: Judgment Day

Terminator 2: Judgment Day (1991)

T2

"This time there are two"

2 klst 17 mín1991

10 ár eru nú liðin síðan vélmenni var sent úr framtíðinni til að drepa Sarah Connor.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic75
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

10 ár eru nú liðin síðan vélmenni var sent úr framtíðinni til að drepa Sarah Connor. Núna er það sonur hennar John, framtíðar leiðtogi andspyrnuhreyfingarinnar, sem er skotmarkið, og sent er nýtt og mun fullkomnara vélmenni úr framtíðinni til að koma honum fyrir kattarnef. En andspyrnuhreyfingunni hefur einnig tekist að senda vélmenni úr framtíðinni til að vernda John og móður hans Söruh.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Carolco PicturesUS
Pacific WesternUS
Lightstorm EntertainmentUS
Le Studio Canal+FR

Verðlaun

🏆

Vann fjögur Óskarsverðlaun; Besta hljóð, bestu tæknibrellur, bestu hjóðbrellur og besta förðun. Var valin besta erlenda myndin á japönsku kvikmyndaverðlaununum.

Frægir textar

"Terminator: I'll be back."

Gagnrýni notenda (12)

Terminator 2 gerði hið ómöglega, hún toppaði þá fyrstu á öllum vígstöðum og er hin fullkomna 90´ hasarmynd. Ég held reyndar meira upp á fyrstu en það er ekki hægt að elska T2. Aða...

Hörkugóður söguþráður!

★★★★★

Var búinn að sjá hana áður en horfði á hana með einu augu í gær. Söguþráðurinn er mjög góður og útskýrir marga hluti í fyrstu myndinni og algjört must-see fyrir alla aðdáendur h...

★★★★★

Seinni Terminator myndin hefst árið 2029 í Los Angeles borg rétt eins og fyrsta myndin en í þetta sinn er Tortímandi af nýrri sort(Robert Patrick)sendur af vélunum til ársins 1994 til að my...

★★★★★

BRILLIANT.Frábær hasar og spennumynd,góður söguþráður og mjög vel gerð mynd frá James cameron leikstóra ALIENS og THE TERMINATOR.TERMINATOR 2 er tvímælalaust besta myndin um tortí...

★★★★★

Terminator2 er án efa langbesta myndinn í Terminator trílogíunni. Schwarzenegger leikur T-800(Held að hann heiti það) bara vel og vöðvaskrímslið að hækka sig. James Cameron leikstýrir þ...

Terminator 2: Judgment Day er frábær mynd og án efa besta mynd Arnolds Schwarzeneggers. Terminator 2: Judgment Day gerist 10 árum eftir fyrstum myndina eða árið 1994. Nú er barnið sem aldrei ...

Þetta er alvöru hasarmyndaræma! Þetta er einhver besta hasarmynd allra tíma, og ein af betri myndum sem til eru. Og þar að auki eitt besta framhald allra tíma ( með Godfather pt.2 ). Arnold S...

Terminator 2 er mikið flottari en sú eldri og ótrúlegt hvað hún er vel gerð, hún var náttúrulega bylting í tæknibrellum á sínum tíma. Myndin gerist þegar Connor sonur Söru Connor (...

Arnold Schwarzenegger er frábær í þessari spennumynd sem fjallar um John O Connor sem er tíu ára drengur. Terminator(Schwarzenegger) er nú sendur til að vernda en ekki drepa son Söru Connor. ...

Þó að flest framhöld ganga ekki alltaf eins vel og er ætlað gekk þetta framhald upp. Frábær mynd sem allir ættu að sjá.

Þessi mynd er hin fullkomna spennumynd og ég þekki ekki neinn sem finnst þessi mynd léleg. Söguþráðurinn er mjög góður og það er ekki eitt leiðinlegt atriði í henni. Arnaldur leikur m...

Terminator 2 er allgjör snilld. Þetta er allaveganna besta myndin sem Arnold kallinn hefur leikið í til þessa. Tæknibrellurnar eru þokkalega flottar í þessari mynd og maður var spenntur frá...