The Terminator (1984)
Terminator 1
"The thing that won't die, in the nightmare that won't end."
Vélmenni er sent úr framtíðinni til að drepa.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Vélmenni er sent úr framtíðinni til að drepa. Hann þarf að drepa Sarah Connor, unga konu en líf hennar mun hafa mikil áhrif á það hvernig framtíðin verður. Sarah á aðeins einn verndara, Kyle Reese, sem einnig er sendur úr framtíðinni. Tortímandinn notar ofurgreind sína og styrk til að finna Söruh, en er einhver leið að stöðva fyrirætlun hans?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vann til þriggja verðlauna á Academy of Science Fiction, Fantasy
Gagnrýni notenda (12)
Klassískar línur
Var búinn að sjá snilldina nr.2 og margir sögðu þessa vera betri en nei, þessi var sko ekki betri. Myndin byrjaði strax með frægu eldingarsenunni og nöknum Arnold og Kyle Reese og Arnold by...
Fyrsta Terminator myndin hefst árið 2029 þegar vélarnar hafa tekið völdin og mannfólkið á í vök að verjast. Í Los Angeles borg er (titil) vélmenni (ð) sent til ársins 1984 til að koma...
Góð mynd.hún er gömul og ekki besta myndin en ágæt Ég gef henni þrjár og hálfa stjörnu.
Terminator er fín B - mynda hasarmynd en gallin hennar er að hún endist bara als ekki vel, það sést greinilega að tímans tönn er búinn að naga rækilega í Tortímanum. En samt sem áðu...
Frábær spennu-og hassamynd frá James Cameron sem færði okkur hinna stórkostlegu Titanic. Myndin fjallar um konu að nafni Sarah Connor sem hefur einga hugmynd um það hvað sé í gangi þegar ...
Það má með sönnu segja að þessi hafi komið James Cameron á stjörnuhimininn í Hollywood, enda engin furða. Þetta er algjör klassík! Ein af betri spennumyndum sem nokkurn tíman hafa komi...
Terminator er kanski gömul en er samt sem áður ansi góð og hefur meðal annars að geyma línuna frægu I´ll Be Back með topp leikaranum Arnold Schwarznegger :) Terminator gerist árið1984 ...
Þetta er mjög góð mynd með góðum atriðum Arnold alltaf jafn góður. Ég myndi segja að Linda Hamilton hafi staðið sig best. Ég myndi líka segja að mynd nr.2 væri aðeins betri.
Þetta er algjör klassík og skyldueign á hverju siðmenntuðu heimili. Ég man ennþá þegar ég 13 ára gamall laumaðist framhjá bíóverðinum á Akureyri og beið í eftirvæntingu eftir að ...




































