Náðu í appið
Mar adentro

Mar adentro (2004)

2 klst 5 mín2004

Sönn saga af Spánverjanum Ramon Sampredro sem barðist í 28 ár fyrir lögleiðingu líknardráps og því að eiga rétt á því sjálfur að deyja með reisn.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic74
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Sönn saga af Spánverjanum Ramon Sampredro sem barðist í 28 ár fyrir lögleiðingu líknardráps og því að eiga rétt á því sjálfur að deyja með reisn. Í myndinni er m.a. sagt frá sambandi Ramon við tvær konur, lögfræðinginn Juliu, sem styður málstað hans, og Rosa, konu úr bænum, sem vill sannfæra hann um að það sé þess virði að lifa lífinu áfram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SogecineES
HimenópteroES
UGCFR
EyescreenIT

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaunin fyrir bestu erlendu myndina árið 2005.

Gagnrýni notenda (1)

Ég er glerharður karlmaður með vagavöðva og mucho bringuhár (uhh) en þessi mynd snerti mig. The Sea Inside vann óskarsverðlaunin fyrir bestu erlendu myndina árið 2005. Hún hefði svo sem ...