The Others er gott dæmi um mislukkaða mynd. Það er ágætt að sjá hana einu sinni en við seinna áhorf hrapar hún þó nokkuð. Hún hefur marga galla, hún er illa klippt og á köflum finnst...
The Others (2001)
"Sometimes the world of the living gets mixed up with the world of the dead."
Grace flytur ásamt tveimur börnum sínum á herragarð í Jersey, við lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, þar sem hún ætlar að bíða eftir eiginmanni sínum, að hann snúi aftur úr stríðinu.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Grace flytur ásamt tveimur börnum sínum á herragarð í Jersey, við lok Seinni heimsstyrjaldarinnar, þar sem hún ætlar að bíða eftir eiginmanni sínum, að hann snúi aftur úr stríðinu. Börnin eru haldin sjúkdómi sem lýsir sér þannig að þau mega ekki vera úti í sólinni, því sólarljósið getur reynst þeim mjög skaðlegt. Þarna býr fjölskyldan við strangar , næstum trúarlegar reglur, eða þar til Grace þarf að ráða hóp þjóna til starfa fyrir börnin. Koma þjónanna mun hafa í för með sér að reglur verða brotnar, með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (27)
Nicole Kidman er mjög góð í þessari mynd sem fjallar um Grace(Nicole Kidman)sem býr í herragerði sem á einhverri eyju sem tilheyrir Bretlandi. Myndin gerist í seinniheimstyrjöldinni ...
Þetta er alveg ágæt mynd segi ekkert meira um það..Hún fjallar um konu sem að drepur börnin sín með kodda og svo sjálfan sig en man ekki eftir því og heldur að það séu draugar í hús...
Ein frumlegasta hrollvekjumynd sem ég hef séð á ævi minni og reyndar ein af þeim bestu. Nicole Kidman er ótrúlega góð og hæfileikarík leikkona og sýnir það með stæl í þessari mögnu...
Þessi mynd er allger snilld! Myndin gerist á eyju í miðju Ermasundi í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Heimilisfaðirinn er ekki enn kominn heim úr sríðinu svo að Grace (Nicole Kidman) er ein...
Frábær mynd og frábært, frábært handrit/söguþráður, gef henni 4 stjörnur fyrir ad vera geðveik og ég mæli ótrúlega mikið með henni, BANNAÐ að missa af henni þessari!
Ef að þú ert fyrir hroll og spennu myndir, þá verða þær ekki mikið betri en þessi. Spennan vex hægt og rólega og nær á endanum æðislegum tökum á þér (vonandi), en ekki með nein...
Nicole Kidman sínir snildarleik í myndini the others sem heldur manni í spennu allan tímanen söguþráðurinn eða flettan í þessari mynd er frábær ég vill ekki vera að seigja of mikið að...
Myndin er að sjálfu sér vel gerð. Góð leikstjórn, klipping og myndataka. Góður leikur hjá öllum leikurum og óvæntur endir. Eftir myndina fær hún mann að hugsa. Vantar samt sem áður e...
Myndin the Others er kyngimögnuð hrollavekja sem fær hárin til að rísa. Það sem er heillandi við myndina er að hún hér sveipuð ákveðini dulúð og spennu frá upphafi til enda. Að mín...
Þessi hrollvekja svínvirkaði (allavegana fyrir mig og kærustuna). Frábær leikstjórn, frábær tónlist, frábær leikur og umfram allt góður söguþráður einkennir þessa mynd. Takið kæru...
Eftir að hafa séð The Others í annað skiptið í gær þá get ég ekki annað en skrifað umfjöllun um þessa frábæra mynd sem mér fannst frábær í fyrsta sinn sem ég sá hana enda hefði...
Enn og aftur fáum við að sjá hversu glæsileg Nicole Kidman er. Hún er alver frábær leikkona. Hérna er hún í hlutverki móður sem er innilokuð í dimmu, gömlu húsi vegna ljósóþols bar...

























