Náðu í appið
Zombieland

Zombieland (2009)

"Nut up or shut up."

1 klst 28 mín2009

Velkomin til Zombieland, þar sem lífsreglurnar eru lykilatriði til að lifa af! Mundu að halda þér í þjálfun, forðast almenningsklósett (því þú vilt ekki vera...

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Velkomin til Zombieland, þar sem lífsreglurnar eru lykilatriði til að lifa af! Mundu að halda þér í þjálfun, forðast almenningsklósett (því þú vilt ekki vera gripinn af uppvakningum á meðan þú gerir þínar þarfir) og vertu ávallt með sætisbeltin spennt. Myndin segir frá tveimur mönnum sem hafa fundið leið til að lifa af eftir að uppvakningar hafa tekið völdin á Jörðinni. Þeir hitta Wichita og Little Rock, sem einnig hefur tekist að lifa af hamfarirnar. Nú þurfa þau að gera það upp við sig hvort sé verra, að treysta hverju öðru, eða gefast upp fyrir uppvakningunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Relativity MediaUS
PariahUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Zombieland er einföld en stórskemmtileg gamanmynd um hvernig á að komast af í heimi sem uppvakningar eru búnir að leggja undir sig. Leikhópurinn er fámennur en öll standa sig með prýði þ...

Stórskemmtileg

★★★★☆

Zombieland titillinn gefur ekki til kynna mjög fyndna mynd en það er það hún. Myndin kemur skemmtilega á óvart og með rétta húmorinn er áhorfandinn hissa og hlæjandi alla myndina. Zom...

KLIKKUÐ mynd!

★★★★☆

Það er afar vægt til orða tekið að segja að Zombieland sé brjálæðislega skemmtileg og ótrúlega fyndin mynd! Vegna þess að hún er það, og meira til. Í rauninni hef ég ekkert út á ...