Afskaplega hressandi hasarmynd með nóg af djúsí ofbeldi og blóðútshellingum frá leikstjóranum Robert Rodriguez. Fyrsta sinn sem Danny Trejo leikur aðalhlutverk og óhætt er að segja að ha...
Machete (2010)
"If you're going to hire Machete to kill the bad guy, you better make damn sure the bad guy isn't you"
Hinn hæfileikaríki leigumorðingi Machete er ráðinn til að taka þingmann af lífi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Hinn hæfileikaríki leigumorðingi Machete er ráðinn til að taka þingmann af lífi. En um það bil þegar hann er að fara að hleypa af byssu sinni tekur hann eftir því að einhver miðar byssu á hann sjálfan, og ljóst er að hann hefur verið leiddur í gildru. Hann fær í sig byssuskot og er nær dauða en lífi, en nær þó að jafna sig, og nú vill hann hefna sín og drepa þá sem réðu hann í það verkefni að drepa þingmanninn. Hann fær sér til hjálpar vin sinn sem orðinn er prestur, og hefur heitið því að gefa allt ofbeldi upp á bátinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Frábær vitleysa
Machete er mynd byggð á fake-traileri frá Grindhouse árið 2007. Myndin byrjar á kröftugu byrjunaratriði þar sem Machete heggur af marga hausa með sveðjunni sinni. Eftir það fer hún lengr...
Skemmtileg en samt ekki NÓGU skemmtileg
Ég þoli ekki þegar bíómynd LOFAR að vera massívt töff og brjáluð, en gefst síðan upp hálfa leið. Machete er nákvæmlega þannig mynd! Hún kemur manni réttan fíling strax í opnunarse...



























