Náðu í appið
Boondock Saints II: All Saints Day

Boondock Saints II: All Saints Day (2009)

The Boondock Saints 2

1 klst 58 mín2009

MacManus bræðurnir lifa rólegu lífi í Írlandi ásamt föður sínum, en þegar þeir komast að því að presturinn þeirra hefur verið drepinn af mafíunni, þá...

Rotten Tomatoes23%
Metacritic24
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

MacManus bræðurnir lifa rólegu lífi í Írlandi ásamt föður sínum, en þegar þeir komast að því að presturinn þeirra hefur verið drepinn af mafíunni, þá fara þeir til Boston til að hefna fyrir morðið á klerkinum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Troy Duffy
Troy DuffyLeikstjóri

Framleiðendur

Stage 6 FilmsUS
Chris Brinker Productions

Gagnrýni notenda (2)

"Fín"

★★★★☆

Ég er mikill áðdáðandi fyrstu Hún er kanski ekki jafn góð og fyrsta en samt þess virði að horfa á sko. það er mikið rifjað upp úr fyrri myndinni sem mér fanst fínt. Maður fær l...

Eins og hlandbuna framan í smettið á mér

★☆☆☆☆

Ég tel mig vera sæmilegan aðdáanda fyrri myndarinnar þrátt fyrir að tilhugsunin að kalla hana einhverja snilld sé alveg út í hött. Engu að síður var margt skemmtilegt við þá mynd og ...