VÁ!!!! Þessi mynd er geðveik! Ein af þeim bestu myndum sem ég hef séð! Það er allt flott í henni! Flottar línur, Flott Tónlist, Flott Klippt bara U name it. Segi að þetta sé ein besta m...
The Boondock Saints (1999)
Tveir írskir bræður taka lögin í eigin hendur eftir subbulegt uppþot við mafíósa.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tveir írskir bræður taka lögin í eigin hendur eftir subbulegt uppþot við mafíósa. Þeir stefna að því að útrýma helstu glæpaforingjum Boston-borgar, en hinn kostulegi lögreglufulltrúi Paul Smecker er kominn á slóð þeirra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Paul Smecker: You know, you Irish cops are perking up. That's two sound theories in one day, neither of which deal with abnormally sized men. Kind of makes me feel like Riverdancing. "
"Murphy: We do not ask for your poor, or your hungry.
Connor: We do not want your tired and sick.
Murphy: It is your corrupt we claim.
Connor: It is your evil that will be sought by us.
Murphy: With every breath, we shall hunt them down."
"Connor: Destroy all that which is evil.
Murphy: So that which is good may flourish. "
Gagnrýni notenda (27)
Fullt hús!! Eins og mjög margir velti ég því fyrir mér afhverju myndin kom ekki í bíó.. Held barasta að þetta sé ein af topp fimm uppáhaldsmyndunum mínum.. féll alvarlega fyrir wille...
ÉG verð nú bara að segja að þetta er góð mynd og ég vona að sjá hana sem fyrst því hún er einfaldlega bara fantagóð mynd sem kemur manni verulega á óvart hvað þessi mynd leynir á ...
Þetta er alveg rosaleg mynd, eitt af mínum uppáhalds myndum,, takið þessa núna.
Massagóð költ-mynd
The Boondock Saints hefur aldrei látið bera mikið á sér, en hefur sópað að sér stórum aðdáendahópum í gegnum árin og er núna komin í költ status-inn. Athyglina á hún nokkuð vel sk...
Þessi mynd er algjör snilld. Hún fjallar um írska bræður sem að sumir halda að séu englar sem eru sendir af guði til að taka til hendinni og drepa alla sem að brjóta gegn vilja guðs. Myn...
Ég fatta ekkert í þessu. Ég skrifaði um þesssa mynd fyrir ári síðan. Kom aldrei upp. En þessi mynd er einstök. McManus bræðurnir eru eftir spillingu borgara Bostons til að fella þá...
Þessi mynd er bara snilld og lætur engann ósnortinn, ég á mér þrjár uppáhalds myndir og er Boondock Saints ein af þeim. Shepard we shall be, for thee my lord for thee, power had t...
Algjör snilld. Einhver allra svalasta mynd sem ég hef nokkurn tíman séð. Þétt skemmtun, flott handrit,fínn leikur.
Algjör snilld. Einhver allra svalasta mynd sem ég hef nokkurn tíman séð. Þétt skemmtun, flott handrit,fínn leikur.
Mér finnst asnalegt að the Boondock saints kom ekki í bíó. Þessi mynd er hrein snilld, Sean Patrick Flanery og Norman Reedus eru frábærir sem MacManus bræðurnir. Í grófum dráttum ...
Svona snilldarmyndir eru ekki á hverju strái. Eftir að hafa horft á þessa mynd hugsaði ég með mér af hverju í fjandanum þessi snilld kom ekki í bíó. The Boondock Saints er ein besta mynd...
Þetta er allra uppáhaldsmyndin mín. Reifarar á borð við pulp fiction komast ekki í hálfkvisti við hana þessa. Menn í nútímalegri pílagrímsferð fyrir guð ann sjálfann. Spenna, Húmor ...
Ég er næstum orðlaus, hvílík mynd og ég spyr bara afhverju kom hún ekki í bíó? Hún er frábær og ég vil mæla með henni til allra sem hafa gaman af góðum myndum. Pottþétt skemmtun tv...





















