George Clooney er svalur eins og alltaf
George Clooney kemur sterkur inn sem Ryan Bingham og hann vinnur við að ferðast um heiminn og reka fólk. Einn dag þegar Natalie Keener (Anna Kendrick) er að reka fólk á netinu þá fýkur aðe...
"The story of a man ready to make a connection"
Ryan Bingham hefur þann starfa með höndum að ferðast um landið og reka fólk.
Öllum leyfð
BlótsyrðiRyan Bingham hefur þann starfa með höndum að ferðast um landið og reka fólk. Hann nýtur þessa lífs í botn, en einn daginn, þegar hann er um það bil að ná því takmarki að fá 10 milljón vildarpunkta, og þegar hann er nýbúinn að hitta konu sem er mikill ferðalangur eins og hann, kemur babb í bátinn. Nýr starfsmaður, ung kona ógnar þessu líferni með nýjum aðferðum við að reka fólk.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráGeorge Clooney kemur sterkur inn sem Ryan Bingham og hann vinnur við að ferðast um heiminn og reka fólk. Einn dag þegar Natalie Keener (Anna Kendrick) er að reka fólk á netinu þá fýkur aðe...
Up in the air er ekki þessi týpíska Hollywood George Clooney mynd, í þessari mynd leikur hann ekki sjálfan sig heldur einhvern allt annan sem að maður hefur samúð með. Up in the air fjal...
Til að geta rétt metið Up in the Air þarf að stúdera hana svolítið. Til að byrja með þá er myndin alls ekki eins þurr og óspennandi og hún hljómar, LANGT frá því. Það er svo miklu...
Myndin fjallar um Ryan Bingham sem vinnur við það að reka fólk sem forstjórarnir þora ekki að reka sjálfir. Hann er í minniháttar sambandi við konu sem ferðast jafn mikið og hann og þau...




Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, fyrir mynd ársins, Clooney, Farmiga og Kendrick fyrir bestan leik, leikstjórn og handrit. Vann Golden Globe fyrir handritið.