Skemmtileg en gat verið betri
The Invention of Lying er afar sérstök blanda af ádeilu og rómantískri gamanmynd sem er pökkuð inn í yndislega frumlegan söguþráð sem minnti mig á samsuðu af Stranger Than Fiction og Idi...
"In a world where everyone can only tell the truth... ...this guy can lie."
Þessi mynd er byggð á hugmynd um heim þar sem allir segja alltaf sannleikann, og svo gott sem allt sem þeim dettur í hug.
Öllum leyfð
BlótsyrðiÞessi mynd er byggð á hugmynd um heim þar sem allir segja alltaf sannleikann, og svo gott sem allt sem þeim dettur í hug. Mark Bellison er handritshöfundur sem er við það að verða rekinn. Hann er lágvaxinn, feitur með flatt nef – ekki beint ákjósanleg gen þar á ferð sem þýðir að hann mun ekki ná langt með Önnu, konunni sem hann elskar. Þegar hann er staddur í banka, missir hann útúr sér skrök með ótrúlegum árangri. Síðan þegar móðir hans er við dauðans dyr, og segist vera hrædd við tómið sem fylgir dauðanum, þá býr Mark til sögu til þess að róa hana. Starfsfólk spítalans heyrir söguna um himnaríki og trúir auðvitað öllu. Sagan ferðast hratt milli manna og fljótlega er Mark orðinn að spámanni. Hann verður ríkur þegar fyrsta uppskáldaða handritið hans kemur út og þegar á öllu er á botninn hvolft þá er hann góður náungi. En mun það reynast nóg til að heilla Önnu?




The Invention of Lying er afar sérstök blanda af ádeilu og rómantískri gamanmynd sem er pökkuð inn í yndislega frumlegan söguþráð sem minnti mig á samsuðu af Stranger Than Fiction og Idi...