Náðu í appið
Invictus

Invictus (2009)

"His people needed a leader. He gave them a champion."

2 klst 14 mín2009

Myndin er byggð á sönnum atburðum.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic74
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin er byggð á sönnum atburðum. Hún gerist árið 1990 í Suður Afríku og hefst þegar Nelson Mandela er sleppt úr fangelsi eftir áratuga langa fangelsisvist á Robben Island. Mandela hefst strax handa við að berjast gegn aðskilnaðarstefnunni sem hefur verið við lýði í Suður-Afríku um langa tíð. Árið 1994 verður hann forseti landsins, en það þýðir þó ekki að sigurinn gegn kynþáttahatri og aðskilnaði svartra og hvítra í landinu sé í höfn. Til dæmis púa svartir áhorfendur alltaf á sitt eigið rúgbý-landslið vegna þess að það hefur alltaf innihaldið eingöngu hvíta leikmenn. Suður-Afríka á að vera vettvangur heimsmeistaramótsins í rúgbý árið 1995 og leitar Mandela því til fyrirliða landsliðsins, Francois Pienaar og felur honum hið erfiða verkefni að breyta ímynd landsliðsins á aðeins einu ári svo það geti orðið sameiningartákn þjóðarinnar, en það setur mikið álag á bæði liðið og Pienaar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
Revelations EntertainmentUS
Malpaso ProductionsUS
Liberty PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Frábærlega leikið miðjumoð

★★★☆☆

Hvað dugnað á besta aldri varðar þá slær Clint Eastwood meira að segja Woody Allen við. Á einu og hálfu ári hafa komið út þrjár myndir eftir gamla kúrekann: Changeling, Gran Torino og...

Stóðst ekki vætingar

★★★☆☆

Clint Eastwood er með þeim bestu og flottustu leikurum og leikstjórum sögurnar og sama hve mikið mig langaði til þess að dýkra þessa nýju kvikmynd hans Invictus einfaldlega gat ég ekki. Ea...