Náðu í appið
Shrek Forever After

Shrek Forever After (2010)

Shrek 4, Shrek: The Final Chapter, Shrek: Sæll alla daga, Shrek Goes Fourth, Shrek Forever, The Final Chapter

"The Final Chapter"

1 klst 33 mín2010

Shrek, sem er orðinn rólegur fjölskyldufaðir, saknar gamla lífsins þegar hann hræddi líftóruna úr þorpsbúunum.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Shrek, sem er orðinn rólegur fjölskyldufaðir, saknar gamla lífsins þegar hann hræddi líftóruna úr þorpsbúunum. Hinn tungulipri Rumputuski kemst að þessu og blekkir Shrek til að skrifa undir samning þar sem Shrek heldur að hann sé að fá einn dag til að upplifa gamla lífið sitt aftur og slaka á. Í staðinn verður Shrek sendur í brenglaða útgáfu af heiminum þar sem Rumputuski er orðinn kóngur, reynt er að útrýma tröllum, Asni kannast ekkert við Shrek og stígvélaði kötturinn er orðinn feitur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS

Gagnrýni notenda (1)

Tékkið frekar aftur á Toy Story 3

★★★☆☆

Maður hefur augljóslega verið að biðja um of mikið þegar maður vonaðist til að Shrek-serían myndi enda með jafn sterkum hætti og hún byrjaði. Ég er þó a.m.k. feginn að við fengum e...