Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Dear John 2010

Frumsýnd: 31. mars 2010

Is Duty enough reason to live a lie ?

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Savannah Curtis er ung hugsjónamanneskja sem í vorfríi frá skólanum sínum kynnist hermanninum John Tyree, sem þá er sjálfur í tímabundnu fríi frá herskyldu sinni. John fellur fyrir Curtis og hefst með þeim ástarsamband. Þegar hann er svo kallaður aftur í herinn ákveða þau að skiptast á bréfum til að viðhalda ástinni. Þegar hryðjuverkaárásirnar á... Lesa meira

Savannah Curtis er ung hugsjónamanneskja sem í vorfríi frá skólanum sínum kynnist hermanninum John Tyree, sem þá er sjálfur í tímabundnu fríi frá herskyldu sinni. John fellur fyrir Curtis og hefst með þeim ástarsamband. Þegar hann er svo kallaður aftur í herinn ákveða þau að skiptast á bréfum til að viðhalda ástinni. Þegar hryðjuverkaárásirnar á Tvíburaturnanna í New York eiga sér stað er John svo sendur til Mið-Austurlanda og þá verða bréfaskriftir eina leiðin fyrir John og Savönnuh að eiga samskipti. John er sífellt sendur í hættulegri verkefni og það eina sem heldur honum gangandi í gegnum þau eru bréfin sem hann fær frá Savönnuh. Brátt þarf hann samt að fara að spyrja sig hversu lengi hún getur beðið eftir honum...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn