Kröftug, frumleg, góð.
Buried er mynd sem kom ekki í bíó á Ísland (eða ætlar að vera ári eftir á) og ég skil það ekki. Það er fullt af hræðilegum myndum í bíó í stað þess að sýna minni myndir sem er...
"Paul Conroy Isn't Ready To Die."
Þú ert í þröngu og lokuðu rými og hefur ekki hugmynd um hvernig þú komst þangað.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiÞú ert í þröngu og lokuðu rými og hefur ekki hugmynd um hvernig þú komst þangað. Þú átt aðeins 90 mínútur eftir af súrefni og eina tenging þín við umheiminn er ókunnur farsími með lélegt samband og hálfkláraða rafhlöðu. Þú kemst að því að þú ert kviksettur einhversstaðar í eyðimörkinni og því hæpið að hægt sé að finna þig. Hver sekúnda sem líður færir þig nær dauðanum… Paul er Bandarískur verktaki sem vinnur í Írak. Eftir að hafa orðið fyrir áras frá íröskum glæpamönnum vaknar hann grafinn lifandi inni í líkkistu. Með aðeins kveikjara og farsíma sér til aðstoðar keppir hann við tímann til þess að komast út úr þessari dauðagildru.






Buried er mynd sem kom ekki í bíó á Ísland (eða ætlar að vera ári eftir á) og ég skil það ekki. Það er fullt af hræðilegum myndum í bíó í stað þess að sýna minni myndir sem er...
Hvaða snillingi datt þetta í hug??"Heyrðu, ég er með geðveika hugmynd að þriller! Við eyðum heilli bíómynd ofan í líkkistu þar sem einhver frægur leikari hefur ekkert við hendi nema ...
...Til að lýsa þessari mynd. Aldrei bjóst ég við að mynd um mann sem grafinn er lifandi í kassa myndi vera jafn spennandi og halda manni jafn stíft við atburðarásina. Ég meina þessi myn...