Partýmynd sem heldur dampi
Alveg sama hvað aðrir hefðu sagt við mig um Hot Tub Time Machine þá hefði ég samt farið á hana bara útaf nafninu, sem minnir á eitthvað úr óborganlegri C-mynd. Sem betur fer tókst mér...
"Kick Some Past"
Fjórir vinir sem allir eru orðnir hundleiðir á sínu tilbreytingarsnauða lífi, uppgötva að þeir geta ferðast aftur í tímann í heitum potti.
Bönnuð innan 12 ára
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiFjórir vinir sem allir eru orðnir hundleiðir á sínu tilbreytingarsnauða lífi, uppgötva að þeir geta ferðast aftur í tímann í heitum potti. Þetta nýta þeir sér óspart til að ferðast til níunda áratugarins þegar þeir voru upp á sitt besta.



Alveg sama hvað aðrir hefðu sagt við mig um Hot Tub Time Machine þá hefði ég samt farið á hana bara útaf nafninu, sem minnir á eitthvað úr óborganlegri C-mynd. Sem betur fer tókst mér...