Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

About Last Night 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

It's about compromise. It's about love. It's about a good wingman.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

About Last Night fjallar um sölumennina og bestu vinirnir Danny og Bernie en þeir eru piparsveinar sem lifa villtu og skemmtilegu lífi. En þegar Danny hittir Debbie á barnum og þau hefja ástarsamband eftir einnar nætur gaman, þá tekur líf Danny aðra stefnu. Hvernig mun þetta ástríðufulla einnar næstur gaman breytast í alvöru samband, og hvaða áhrif mun þetta... Lesa meira

About Last Night fjallar um sölumennina og bestu vinirnir Danny og Bernie en þeir eru piparsveinar sem lifa villtu og skemmtilegu lífi. En þegar Danny hittir Debbie á barnum og þau hefja ástarsamband eftir einnar nætur gaman, þá tekur líf Danny aðra stefnu. Hvernig mun þetta ástríðufulla einnar næstur gaman breytast í alvöru samband, og hvaða áhrif mun þetta hafa á þau bæði og á bestu vini þeirra? Vinir þeirra, þau Joan og Bernie reyna ítrekað að eyðileggja sambandið, og að lokum, fimm mánuðum síðar, hættir Danny með Debbie sem er verður alveg niðurbrotin, og flytur inn til Joan. Á meðan áttar Danny, sem hefur þroskast á þessum tíma með Debbie, sig á að hann saknar Debbie, en það gæti verið orðið of seint að bjarga sambandinu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.02.2014

Lego rústar Pompeii og Costner

Legómyndin, eða The Lego Movie, er líkleg til að verða vinsælasta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum, á sinni þriðju viku á lista, en áætlaðar tekjur hennar í gær, föstudag, eru 7 -9 milljónir Bandaríkjadala. Gaml...

20.09.2013

Rómantísk endurgerð - Ný stikla!

Ný stikla er komin fyrir endurgerðina af rómantísku gamanmyndinni About Last Night sem margir muna eftir, en í upprunalegu myndinni léku margir valinkunnir leikarar sem voru að stíga sín fyrstu spor í Hollywood, eins og Rob Lowe, D...

18.02.2013

About Last Night endurgerð - ný stikla

Margir muna eftir rómantísku gamanmyndinni About Last Night frá árinu 1986 með þeim Rob Lowe, Demi Moore, James Belushi og Elizabeth Perkins í aðalhlutverkum, sem fjallar um það þegar piparsveinn byrjar með stelpu eftir einnar nætur...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn