Náðu í appið
The Wind That Shakes the Barley

The Wind That Shakes the Barley (2006)

"War has cost them their innocence... Freedom will cost them their blood. Overview"

2 klst 7 mín2006

Ungur læknir, Damien O'Donovan, býr sig undir að fara til Lundúna til að taka við nýju starfi á spítala á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic82
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Ungur læknir, Damien O'Donovan, býr sig undir að fara til Lundúna til að taka við nýju starfi á spítala á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. Þegar hann er að kveðja á bóndabæ vinar síns koma hermenn og ungur maður lætur lífið. Damien gengur ásamt bróður sínum Teddy í Írska lýðveldisherinn, IRA, en pólitískir vindar byrja að blása sem skilja bræðurna að.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sixteen FilmsGB
Matador PicturesGB
Regent CapitalGB
Element PicturesIE
BiM DistribuzioneIT
EMCDE

Verðlaun

🏆

Vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes.