The Wind That Shakes the Barley (2006)
"War has cost them their innocence... Freedom will cost them their blood. Overview"
Ungur læknir, Damien O'Donovan, býr sig undir að fara til Lundúna til að taka við nýju starfi á spítala á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Ungur læknir, Damien O'Donovan, býr sig undir að fara til Lundúna til að taka við nýju starfi á spítala á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. Þegar hann er að kveðja á bóndabæ vinar síns koma hermenn og ungur maður lætur lífið. Damien gengur ásamt bróður sínum Teddy í Írska lýðveldisherinn, IRA, en pólitískir vindar byrja að blása sem skilja bræðurna að.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ken LoachLeikstjóri

Paul LavertyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Sixteen FilmsGB
Matador PicturesGB
Regent CapitalGB

Element PicturesIE

BiM DistribuzioneIT
EMCDE
Verðlaun
🏆
Vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes.























