Náðu í appið
My Own Private Idaho

My Own Private Idaho (1991)

"Wherever, whatever, have a nice day."

1 klst 44 mín1991

Mike Waters er á götunni, og kynnist hinum veraldarvana Scott Favor, sem kennir honum sitthvað um hvernig á að lifa af.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic77
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mike Waters er á götunni, og kynnist hinum veraldarvana Scott Favor, sem kennir honum sitthvað um hvernig á að lifa af. Waters þjáist af svefnsýki og getur sofnað hvenær sem er, og við hvaða aðstæður sem er. Favor kemur frá ríkri fjölskyldu, og er í uppreisn gegn eigin umhverfi. Þeir ferðast saman - það sem keyrir Waters áfram er þrá hans eftir að finna líffræðilega móður sína - og eyða meiri tíma á Ítalíu. Síðar í lífinu, þá er Favor orðinn borgaralegur, og hefur engan tíma fyrir gamla vin sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS