Náðu í appið
Barfly

Barfly (1987)

"Some people never go crazy. What truly horrible lives they must lead."

1 klst 37 mín1987

Mynd byggð á ævi hins vinsæla bandaríska rithöfundar Charles Bukowski og ferli hans í Hollywood á sjöunda, áttunda og níunda áratug tuttugustu aldarinnar.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic70
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mynd byggð á ævi hins vinsæla bandaríska rithöfundar Charles Bukowski og ferli hans í Hollywood á sjöunda, áttunda og níunda áratug tuttugustu aldarinnar. Harry Chinaski er með sjálfseyðinarhvöt á háu stigi. Hann eyðir tíma sínum í drykkju og að hlusta á útvarpið, eða að rífast við Eddy. Inn á milli finnur hann tíma til að skrifa ljóð og smásögur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Golan-Globus ProductionsUS
The Cannon GroupUS
American ZoetropeUS

Verðlaun

🏆

Faye Dunaway tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna. Leikstjórinn tilnefndur til Gullpálmans í Cannes.