Dragon: The Bruce Lee Story (1993)
"The Mystery. The Life. The Love. The Legend"
Myndin er byggð á lífi og ferli sjálfsvarnarlistamannsins Bruce Lee.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Myndin er byggð á lífi og ferli sjálfsvarnarlistamannsins Bruce Lee. Hann barðist við innri djöfla allt sitt líf. Hann lærði Kung fu strax í barnaskóla. Faðir hans sagði honum svo að flýja til Bandaríkjanna. Þar opnaði hann skóla í sjálfsvarnarlistum, og fékk svo hlutverk sem aðstoðarmaður Green Hornet, Kato, í sjónvarpsþáttum um ofurhetjuna. Í kjölfarið varð hann mikil kvikmyndastjarna í myndum eins og The Big Boss og Enter the Dragon.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Raffaella De Laurentiis ProductionsUS

Universal PicturesUS
Dragon ProductionsHK

Orange Sky Golden HarvestHK






























