Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Dragon: The Bruce Lee Story 1993

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The Mystery. The Life. The Love. The Legend

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Myndin er byggð á lífi og ferli sjálfsvarnarlistamannsins Bruce Lee. Hann barðist við innri djöfla allt sitt líf. Hann lærði Kung fu strax í barnaskóla. Faðir hans sagði honum svo að flýja til Bandaríkjanna. Þar opnaði hann skóla í sjálfsvarnarlistum, og fékk svo hlutverk sem aðstoðarmaður Green Hornet, Kato, í sjónvarpsþáttum um ofurhetjuna. Í kjölfarið... Lesa meira

Myndin er byggð á lífi og ferli sjálfsvarnarlistamannsins Bruce Lee. Hann barðist við innri djöfla allt sitt líf. Hann lærði Kung fu strax í barnaskóla. Faðir hans sagði honum svo að flýja til Bandaríkjanna. Þar opnaði hann skóla í sjálfsvarnarlistum, og fékk svo hlutverk sem aðstoðarmaður Green Hornet, Kato, í sjónvarpsþáttum um ofurhetjuna. Í kjölfarið varð hann mikil kvikmyndastjarna í myndum eins og The Big Boss og Enter the Dragon.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.08.2018

Mulan lifnar við á fyrstu ljósmynd

Bandaríska afþreyingarfyrirtækið Disney hefur nú tilkynnt að tökur séu hafnar á leikinni mynd sinni um Mulan, og af því tilefni birt fyrstu ljósmyndina af kínversku leikkonunni Liu Yifei í titilhlutverkinu. Á myndinni, sem birt var á samskiptavefnum Twitter, sést Yifei, se...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn