Skortir almenna skynsemi
Eins og við var að búast þá er þetta þunnildi ekki til stórræðanna. Verst er hversu kjánaleg hún er. Þarna flýgur Milla um heiminn án þess svo mikið að prumpa í bensíntankinn. ...
"She's back...And she's bringing a few of her friends."
Í veröld sem er orðinn gersýkt af vírus sem breytir fólki í uppvakninga, heldur Alice áfram ferð sinni í leit að eftirlifendum til að koma þeim í örugga höfn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaÍ veröld sem er orðinn gersýkt af vírus sem breytir fólki í uppvakninga, heldur Alice áfram ferð sinni í leit að eftirlifendum til að koma þeim í örugga höfn. Blóðug barátta hennar við Regnhlífarfyrirtækið nær nýjum hæðum, en Alice fær óvænta hjálp frá gömlum vini. Ný ábending gefur von um nýtt og öruggt skjól fyrir uppvakningum. Ábendingin leiðir þau til Los Angeles, en þegar þau koma þangað þá komast þau að því að borgin er yfirfull af þúsundum uppvakninga, og Alice og félagar hennar á leið í stórhættulega gildru.


Eins og við var að búast þá er þetta þunnildi ekki til stórræðanna. Verst er hversu kjánaleg hún er. Þarna flýgur Milla um heiminn án þess svo mikið að prumpa í bensíntankinn. ...
Það er ansi sniðugt af Paul W.S. Anderson að skreyta nýjustu Resident Evil-myndina með metnaðarfullri þrívídd til að fela það fyrir áhorfendum sínum hvað hún er í rauninni mikið dra...
„Kæra Hollywood, ég hef undanfarið verið að kvarta yfir kvikmyndatökunni í hasarmynda bransanum hjá ykkur. Kvikmyndatakan er einfaldlega of hröð og alltof hrisst, eins og Micheal Bay sé a...