Toppmynd!
Mikið framboð hefur verið á íslenskum bíómyndum undanfarin ár. Eiginlega töluvert meira en maður kemst yfir, þegar kvikmyndir eru ekki aðaláhugamálið. Fyrir tilviljun fór ég, um dagin...
"The lovable upstart Orm, who is a lover, and a poet on the side, is taught some harsh life lessons during his last year of high school."
Árið er 1979 og sjálfskipaði snillingurinn Ormur Óðinsson er á lokaári sínu í gaggó.
Bönnuð innan 10 ára
KynlífÁrið er 1979 og sjálfskipaði snillingurinn Ormur Óðinsson er á lokaári sínu í gaggó. Hann hefur takmarkaðan áhuga á náminu enda er margt annað sem glepur hugann eins og djammið, vinirnir, gullgerð og auðvitað ástin. Gauragangur er drepfyndin en um leið alvarleg bráðþroskasaga andhetjunnar Orms Óðinssonar.

Tilnefnd til fjölda Edduverðlauna.
Mikið framboð hefur verið á íslenskum bíómyndum undanfarin ár. Eiginlega töluvert meira en maður kemst yfir, þegar kvikmyndir eru ekki aðaláhugamálið. Fyrir tilviljun fór ég, um dagin...
Stærsti galli myndarinnar er sá að hún notar efnið ekki nógu vel. Myndin hefði mátt verið mun fyndnari en hún var. Hún reyndi að vera fyndin en það misheppnaðist oft og hún var of alva...
Gauragangur var bók sem ég var látinn lesa í grunnskóla, og síðan þá hef ég aldrei pælt mikið í henni hvað þá nennt að kynna mér hana aftur. Ég man samt alltaf hvað mér fannst um ...