Náðu í appið
The Jungle Book

The Jungle Book (1967)

Skógarlíf

"Í skóginum getur allt gerst!"

1 klst 18 mín1967

Disney-myndin Skógarlíf (Jungle Book), sem byggð er á sögum Rudyards Kipling um skógardrenginn Mowgli, kemur nú út í endurbættri útgáfu á DVD og BluRay.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic65
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Disney-myndin Skógarlíf (Jungle Book), sem byggð er á sögum Rudyards Kipling um skógardrenginn Mowgli, kemur nú út í endurbættri útgáfu á DVD og BluRay. Það er liðinn talsverður tími síðan þetta meistaraverk Walts Disney var fáanlegt og fyrir löngu kominn tími til að endurútgefa það fyrir nýjar kynslóðir áhorfenda sem ekki hafa fengið tækifæri til að sjá hin skemmtilegu ævintýri skógardrengsins Mowglis og bæði vina hans og óvina í frumskógum Indlands. Fyrir utan að koma nú út á BluRay hafa bæði mynd- og hljóðgæði verið yfirfarin og bætt auk þess sem búið er að talsetja myndina á íslensku. Þess utan kemur hún einnig út með upphaflegu Teiknimynd tali og íslenskum texta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS

Gagnrýni notenda (1)

Sumt gott, sumt slæmt

★★★☆☆

Af Disney-teiknimyndunum frá '50-'89 þá virðist The Jungle Book vera í uppáhaldi hjá flestum. Og þrátt fyrir að ég skilji fullkomlega af hverju þá var ég aldrei sérstaklega hrif...